Fyrir höfunda

Kallað er eftir greinum á póstlistum Háskóla Íslands og Hugvísindasviðs.

Allar greinar sem birtast í Ritröð Guðfræðistofnunar, aðrar en fyrirlestrar og ritdómar undirgangast nafnlausa ritrýni hjá tveimur sérfræðingum á viðkomandi sviði.

Leiðbeiningar um lengd og frágang greina er að finna hér

Greinar og fyrirspurnir skal senda til Arnfríðar Guðmundsdóttir ritstjóra á netfangið: agudm@hi.is. Símanúmer Arnfríðar er 525 4409.