Djáknar á Íslandi í 25 ár
Skýrsla
Útdráttur
Þessi skýrsla um stöðu djákna í íslensku þjóðkirkjunni á árunum 1995–2019 var unnin af Halldóri Elíasi Guðmundssyni í samstarfi við Ragnheiði Sverrisdóttur fyrir kærleiksþjónustusvið Biskupsstofu. Markmiðið með henni er að lýsa þróun á stöðu djákna og kasta fram spurningum um framtíðarhlutverk djákna í íslensku þjóðkirkjunni.
Niðurhal
Útgefið
2021-08-25 — Uppfært þann 2021-08-25
Útgáfur
- 2021-08-25 (2)
- 2021-08-25 (1)
Tölublað
Kafli
Greinar