Gyðingarnir, Hallgrímur og Gracia Grindal
Útdráttur
Í Passíusálmunum eru Gyðingar nefndir 56 sinnum. Í nýlegri enskri þýðingu þeirra koma the Jews fyrir nokkurn veginn fimm sinnum. Hér verður athugað hvort þetta gengur upp, og hvort þýðandinn heldur trúnað við frumtextann. Til þess þarf að kanna merkingu Gyðinga-hugtaksins í Sálmunum, og gera sér grein fyrir því hvers konar sú gyðingaandúð er sem þar kemur fram. Þá er litið á lausnir þýðandans.
Niðurhal
Útgefið
2025-06-03
Tölublað
Kafli
Óritrýnt efni