Ákall um nýjan alheimssáttmála

Guð, maður og náttúra í vistguðfræðilegum skrifum Rosemary Radford Ruether

Höfundar

  • Sólveig Anna Bóasdóttir

Lykilorð:

Sáttmáli, Rosemary Radford Ruether, guðsmynd, mannskilningur, náttúrusýn

Útdráttur

Í þessari grein er sjónum beint að femínískri vistguðfræði Rosemary Radford Ruether (1936 –2022). Litið er svo á að Ruether setji fram nýjan sáttmála milli Guðs, mannkyns og náttúru í skrifum sínum. Hún boðar umbreytt tengsl milli aðilanna þriggja og að þau tengsl séu jafnframt sú leið sem mannkyni bjóðist út úr þeim hættulegu aðstæðum sem loftlagsbreyt-ingarnar valda nú um stundir.

Um höfund (biography)

Sólveig Anna Bóasdóttir

Prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.

Niðurhal

Útgefið

2023-01-12