About the Journal

Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands er tímarit á sviði háskólakennslu. Það birtir fræðilegar og kennslutengdar greinar sem geta nýst starfandi kennurum í Háskóla Íslands og öðrum háskólakennurum. Þá birtir tímaritið einnig fréttir og frásagnir frá ýmsu sem er að gerast innan skólans og í Kennslumiðstöð.

Current Issue

Vol. 10 No. 1 (2022): Tímarit Kennslumiðstöðar Háskóla Íslands - Að skapa góðan háskóla/Aurora og fræðimennska náms og kennslu
					View Vol. 10 No. 1 (2022): Tímarit Kennslumiðstöðar Háskóla Íslands - Að skapa góðan háskóla/Aurora og fræðimennska náms og kennslu
Published: 2023-03-27

Full Issue

View All Issues